Gunnar Örn – Retrospective

Forsíða bókarinnar

Gunnar Örn kom með sprengikrafti inn á svið íslenskrar myndlistar og helgaði sér þar brátt rými. Hann festi sig hvergi í straumum né stefnum en kappkostaði að skapa eigin stíl af einstöku næmi og dirfsku. Hér er haldið til haga verkum þessa fjölhæfa listamanns frá fjörutíu ára ferli hans.