Höfundur: Sigurlaug Guðný Ingólfsdóttir

Geðraskanir án lyfja Líf án geðraskana

Bók 3

Tilgangur þessara bóka er að fólk með geðraskanir nýti sér fleiri leiðir til að takast á við þær, að aðstandendur fái dýpri innsýn inn í heim fólks með geðraskanir og geti þannig umborið ástand þeirra með meiri þolinmæði og skilningi. Að ný sýn og meiri áhugi náist hjá læknum til að tengja við óhefðbundnar leiðir til að vinna með geðraskanir.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Geðraskanir án lyfja: Líf án geðraskana (bók 3) Sigurlaug Guðný Ingólfsdóttir Sjálfshjálp bókaútgáfa Kærleikssamtakanna Tilgangur þessara bóka er að fólk með geðraskanir geti séð að til eru fleiri leiðir en lyf til að takast á við þær, að aðstandendur fái dýpri innsýn inn í heim ástvina sinna með geðraskanir og að áhugi náist hjá læknum til að tengja við óhefðbundnar leiðir til að vinna með geðraskanir.