Fótboltastjörnur!
Ronaldo og Liverpool
Tvær nýjar bækur í hinni geysivinsælu fótboltabókaseríu Bókafélagsins. Nú er það bókin um feril Ronaldo og svo um hina glæstu sögu Liverpool. Heilmikil tölfræði er í bókunum, sem ungir lesendur hafa mjög gaman að.