Höfundur: Sofiya Zahova Papúsza

Smárit stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur Papúsza

Pólskt Rómaskáld á vettvangi heimsbókmennta

Bókin Papúsza. Pólskt Rómaskáld á vettvangi heimsbókmennta geymir sýnishorn af kveðskap pólsk-rómíska skáldsins Bronisława Wajs (1907 ̶ 1987) og fræðilegan texta um líf og ljóð skáldsins eftir Sofiyu Zahova. Ljóðin þýðir Maó Alheimsdóttir og Gunnar Þorri Pétursson texta Sofiyu. Ritstjóri bókarinnar er Birna Bjarnadóttir.