Höfundur: Solveig Thoroddsen
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Að innan erum við bleik | Solveig Thoroddsen | Bókaútgáfan Sæmundur | Að innan erum við bleik er önnur ljóðabók höfundar sem hefur hlotið viðurkenningar og tilnefningar fyrir kveðskap sinn. Hér hittum við fyrir nýstárlegan tón þar sem saman fer kímni og hráblaut sýn á veruleika vinnandi fólks sem elskar. |