Höfundur: Steingrímur Steinþórsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sherlock Holmes handa ungum lesendum Hefndin Arthur Conan Doyle Skrudda Dularfullt morð er framið í London og lögreglan er ráðalaus. Besti leynilögreglumaður heims, Sherlock Holmes, er fenginn til að rannsaka málið. Með hjálp Watsons læknis flettir hann ofan af málinu og kemst að því að hefnd, sem á sér dýpri rætur en nokkurn grunaði, liggur að baki glæpnum.
Ævintýri H.C. Andersen Val Biro Skrudda Í þessari glæsilegu útgáfu birtast nokkrar vinsælustu sögur H.C. Andersen: Villtu svanirnir, Hans klaufi, Nýju fötin keisarans, Koffortið fljúgandi, Litli ljóti andarunginn, Tindátinn staðfasti, Næturgalinn, Þumalína.