Niðurstöður

  • Steinunn Ásmundsdóttir

Ástarsaga

Franskur ljósmyndari og íslensk stúlka kolfalla hvort fyrir öðru helgina sem Reagan og Gorbatsjev funda í Höfða í Reykjavík haustið 1986. Saga um ofsafengna ást, stórveldaslag, kjarnorkukvíða og hvernig Reykjavíkurfundurinn breytti heiminum. Eftir höfund Manneskjusögu. www.yrkir.is.