Síðustu dagar skeljaskrímslisins
Síðustu dagar skeljaskrímslisins gerist í ótilgreindri náinni framtíð í hnignandi smábæ á Reykjanesi eftir að Golfstraumurinn hefur leitað annað með tilheyrandi veðuráhrifum.
Síðustu dagar skeljaskrímslisins gerist í ótilgreindri náinni framtíð í hnignandi smábæ á Reykjanesi eftir að Golfstraumurinn hefur leitað annað með tilheyrandi veðuráhrifum.