Skrifin hans afa
Greinasafn Sveins Sveinssonar (1875-1965) bónda á Norður-Fossi í Mýrdal. Stórmerk heimild um veröld sem var.
Greinasafn Sveins Sveinssonar (1875-1965) bónda á Norður-Fossi í Mýrdal. Stórmerk heimild um veröld sem var.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Landgræðsluflugið Endurheimt landgæða með eins hreyfils flugvélum | Páll Halldórsson og Sveinn Runólfsson | Bókaútgáfan Sæmundur | Hér er bæði lýst merkilegum þætti í íslenskri flugsögu og verðmætu framlagi til sögu landgræðslu. Höfundarnir voru þátttakendur í landgræðslufluginu nær alveg frá upphafi. Þeir segja hér sögu þessa ævintýris og birta um 200 sögulegar ljósmyndir af fluginu og landgræðsluverkefnunum á þessu tímabili sem spannar 35 ár. |
| Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum | Sveinn Runólfsson | Bókaútgáfan Sæmundur | Jörðin Gunnarsholt á sér mikla sögu og þar hefur á 20. öld verið forysta í landgræðslu og landbótum. Sandstormar á Rangárvöllum heyra nú sögunni til. Engir þekkir þá sögu betur en höfundurinn, Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, sem átti heimili í Gunnarsholti í nær sjö áratugi. |