Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Saga Gunnarsholts á Rangárvöllum

Forsíða kápu bókarinnar

Jörðin Gunnarsholt á sér mikla sögu og þar hefur á 20. öld verið forysta í landgræðslu og landbótum. Sandstormar á Rangárvöllum heyra nú sögunni til. Engir þekkir þá sögu betur en höfundurinn, Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, sem átti heimili í Gunnarsholti í nær sjö áratugi.

Jörðin Gunnarsholt á sér mikla sögu og þar hefur á 20. öld verið forysta í landgræðslu og landbótum. Sandstormar á Rangárvöllum heyra nú sögunni til. Engir þekkir þá sögu betur en höfundurinn Sveinn Runólfsson fyrrverandi landgræðslustjóri sem átti heimili í Gunnarsholti í nær sjö áratugi.