Ormhildarsaga Ormhildur & Jólaruddarnir
Jól á Breiðholtseyju, Reykjanefseldfjall gýs hvítri ösku yfir eyjabúa og allur jólamaturinn er horfinn! Þorpsbúa grunar að jólasveinarnir sjálfir séu komnir aftur á kreik að hnupla. Ormhildur og vinir hennar fara af stað til að bjarga jólunum. Sagan af Ormhildi og jólaruddunum er hluti af stærri sagnaheimi Ormhildarsögu.