Höfundur: Þórunn Rakel Gylfadóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Akam, ég og Annika Stytt útgáfa Þórunn Rakel Gylfadóttir Angústúra Stytt útgáfa af bókinni Akam, ég og Annika sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2021 í flokki barna- og ungmennabóka. Einfalt málfar og orðskýringar til að koma til móts við fjölbreyttan lesendahóp. Óvænt og spennandi unglingabók eftir nýjan höfund.
Akam, ég og Annika Þórunn Rakel Gylfadóttir Angústúra Hrafnhildur flytur til Þýskalands með fjölskyldu sinni þegar stjúpfaðir hennar fær þar vinnu. Nýi skólinn er strangur og hún saknar fólksins heima. Það er erfitt að vera nýja stelpan í bekknum, mállaus og vinalaus, en það virðist vera til verra hlutskipti. Hverjum getur hún eiginlega treyst?