Niðurstöður

  • Þórunn Rakel Gylfadóttir

Akam, ég og Annika

Stytt útgáfa

Stytt útgáfa af bókinni Akam, ég og Annika sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2021 í flokki barna- og ungmennabóka. Einfalt málfar og orðskýringar til að koma til móts við fjölbreyttan lesendahóp. Óvænt og spennandi unglingabók eftir nýjan höfund.