Höfundur: Unnur Sólrún Bragadóttir

Gleymd

Erna er 27 ára, vinnur hjá bókaforlagi og fær það verkefni að rita ævisögu Evu sem lengi bjó í Danmörku og varð þar þekktur rithöfundur. Eva á litríkt líf að baki en er nú flestum gleymd. Hún er orðin veik, einmana og full haturs og hefnigirni og ætlar að koma höggi á fyrrum félaga sína.