Höfundur: Valdimar Tómasson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Blástjarna efans | Valdimar Tómasson | Forlagið - JPV útgáfa | Þetta er sjötta ljóðabók Valdimars Tómassonar sem eins og í fyrri bókum sínum yrkir í knöppu formi og með markvissu og afar fáguðu myndmáli um djúpar og stundum sárar tilfinningar. |
| Söngvar til sársaukans | Valdimar Tómasson | Forlagið - JPV útgáfa | Valdimar Tómasson er íslenskum bókmenntaunnendum að góðu kunnur fyrir meitluð og harmþrungin ljóð sín. Söngvar til sársaukans er sjöunda ljóðabók hans en hér yrkir hann um friðlausa auðn, þungbærar tilfinningar og vonarglætuna sem smýgur í gegnum svartnættið. |
| Teljum heimskautadýr | Coco Apunnguaq Lynge | Óðinsauga útgáfa | Bókina nota börn til að æfa sig í að telja. Textinn er í bundnu máli og myndirnar eru af dýrum á norðurslóðum. Kúlúk og Ása telja dýrin sem þau sjá bregða fyrir. |