Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Teljum heimskautadýr

Forsíða kápu bókarinnar

Bókina nota börn til að æfa sig

í að telja. Textinn er í bundnu

máli og myndirnar eru af

dýrum á norðurslóðum.

Kúlúk og Ása telja dýrin sem

þau sjá bregða fyrir.

Um höfundinn:

Coco Apunnguaq Lynge er

myndskreytir og listakona. Hún

fæddist á Grænland en ólst upp

í Danmörku, sem hefur gert það

að verkum að hún sækir í rætur

sínar: Uppruninn hefur mikil

áhrif á listsköpun hennar. Hún

útskrifaðist úr skólanum

The Animation Workshop í

Danmörku og hefur einnig lært

margmiðlun og fatahönnun.