Teljum heimskautadýr
Bókina nota börn til að æfa sig
í að telja. Textinn er í bundnu
máli og myndirnar eru af
dýrum á norðurslóðum.
Kúlúk og Ása telja dýrin sem
þau sjá bregða fyrir.
Um höfundinn:
Coco Apunnguaq Lynge er
myndskreytir og listakona. Hún
fæddist á Grænland en ólst upp
í Danmörku, sem hefur gert það
að verkum að hún sækir í rætur
sínar: Uppruninn hefur mikil
áhrif á listsköpun hennar. Hún
útskrifaðist úr skólanum
The Animation Workshop í
Danmörku og hefur einnig lært
margmiðlun og fatahönnun.