Höfundur: Vésteinn Ólason

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Fyrningar Ritgerðir um bókmenntir fyrri alda 1969–2019 Vésteinn Ólason Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Greinasafn með 22 ritgerðum, á íslensku, ensku og norsku, sem birtust frá 1969 til 2019: greinar um fornan kveðskap, greinar um fornsögur og loks greinar um Snorra Sturluson og verk sem honum hafa verið eignuð. Höfundur kenndi íslenskar bókmenntir við Háskóla Íslands, háskóla á Norðurlöndum og vestanhafs og var forstöðumaður Árnastofnunar í áratug.
Þormóður Torfason Dauðamaður og dáður sagnaritari Bergsveinn Birgisson Bjartur Þormóður Torfason fæddist árið 1636 og varð einn mikilvirkasti sagnaritari landsins - en var líka dæmdur til dauða fyrir að verða mannsbani. Bergsveinn Birgisson skrifar hér sögu þessa stórbrotna manns, með svipaðri aðferð og lesendur þekkja úr hinni vinsælu bók hans, Leitin að svarta víkingnum.