Höfundur: Viðar Hrafn Steingrímsson

Íslenska fyrir okkur hin - tilraunaútgáfa

Vaxandi þörf er á kennslu í íslensku fyrir erlenda nemendur á öllum aldri. Bókin er samin með það að leiðarljósi að hún byggi á markvissan hátt upp orðaforða um nemandann og málefni sem standa honum nær. Í þeim tilgangi er mikil áhersla lögð á að útskýra merkingu orða með myndum. Ítarlegar kennsluleiðbeiningar má nálgast á www.idnu.is