Höfundur: Viðar Hrafn Steingrímsson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Íslenska fyrir okkur hin - tilraunaútgáfa | Brynja Stefánsdóttir og Viðar Hrafn Steingrímsson | IÐNÚ útgáfa | Vaxandi þörf er á kennslu í íslensku fyrir erlenda nemendur á öllum aldri. Bókin er samin með það að leiðarljósi að hún byggi á markvissan hátt upp orðaforða um nemandann og málefni sem standa honum nær. Í þeim tilgangi er mikil áhersla lögð á að útskýra merkingu orða með myndum. Ítarlegar kennsluleiðbeiningar má nálgast á www.idnu.is |
| Jæja 1 og 2 Íslenska fyrir byrjendur | Brynja Stefánsdóttir og Viðar Hrafn Steingrímsson | IÐNÚ útgáfa | Bókunum er ætlað að mæta vaxandi þörf fyrir námsefni í íslensku fyrir erlenda nemendur á öllum aldri og á mörgum getustigum. Efni þeirra er á þyngdarstigi A1‒A2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum og bera þemu og orðaforði bókanna þess merki. Í þeim er lögð áhersla á orðaforða og talæfingar um málefni sem standa ungu fólki nær. |