Höfundur: Vilhelm Pedersen

Prinsessur og prakkarar

Tuttugu ævintýri

Falleg og eiguleg bók með tuttugu nýjum þýðingum á þekktustu ævintýrum H.C. Andersen, allt frá Eldfærunum til Snædrottningarinnar. Ævintýrin eru langt frá því að vera eingöngu ætluð börnum – í þeim má finna ýmis siðferðileg álitamál, flóknar spurningar um tilvist mannsins og listrænan frásagnarhátt sem höfðar til lesenda á öllum aldri.