Château de la Rivière
eða, Dagdraumar af dauðri fortíð
Eftir dauða fjölskylduföðurins verður síðasti hertogi de la Rivière fjölskyldunnar að gefa allt upp á bátinn til þess að halda fornri ættinni frá því að steypast endanlega í glötun. Franska byltingin er rétt handan við hornið og ekki eru allir sáttir við hlutskipti sitt.