Útgefandi: Dunce Publishing

Dunce Magazine

Dunce er íslenskt tímarit um dans og myndlist ætlað alþjóðlegum lesendahópi. Í blaðinu má finna viðtöl og greinar eftir listamenn. Dunce er veglegur prentgripur og hefur tvívegis hlotið hönnunarverðlaun FÍT og verið tilnefnt til Grímuverðlauna.