Niðurstöður

  • Lífsmótun

Lykilorð 2022

Orð Guðs fyrir hvern dag

Í bókinni eru biblíuvers fyrir hvern dag ársins auk ljóðaerindis eða fleygs orðs. Uppbygging hennar og innihald bíður upp á fjölbreytta notkun fyrir þá sem vilja leyfa innblásnum textum að vekja sig til umhugsunar og hafa jákvæð áhrif á líf sitt. Auk þess að vera gefin út á kilju og rafbókarformi eru textar hvers dags lesnir í hljóðvarpi og birtast að hluta til á helstu samféla...