Höfundur: Ýmsir höfundar

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Lykilorð 2024 Orð Guðs fyrir hvern dag Ýmsir höfundar Lífsmótun Í Lykilorðum eru biblíuvers fyrir hvern dag ársins auk ljóðaerindis eða fleygs orðs. Uppbygging hennar og innihald bíður upp á fjölbreytta notkun fyrir þá sem vilja leyfa innblásnum textum að vekja sig til umhugsunar. Auk þess að vera gefin út á kilju og rafbókarformi eru Lykilorð lesin í hljóðvarpi og birtast að hluta til á helstu samfélagsmiðlum.
Takk fyrir komuna Ýmsir höfundar Una útgáfuhús Hótel Saga geymir ýmis leyndarmál og ævintýri, þar blandast fólk og aðrar furðuverur eins og skyr og hafragrautur. Nokkrir meistaranemar í ritlist, með aðstoð ritstjóra sinna, töfra hér fram ljóð og sögur sem verða að ljúffengum hræringi með svignandi veisluborðum, klámi, daðri, óvæntum uppákomum, dulúð og dauðum hana.