100 fyrstu orðin

Þessi bók er með 80 vandaða flipa til að lyfta upp. Þroskandi verkfæri til að auka orðaforða barna.

Bókin leggur grunn að læsi barna með því að kenna þeim ný orð á sama tíma og þau skemmta sér við að para saman myndir og nöfn hlutanna. Einfaldar myndir og stuttur texti auðveldar fyrstu lesendunum lærdóminn. Þau geta tekið þátt með því að lyfta flipum, svara spurningum, spreyta sig á hljóðum og læra nöfnin á hlutunum í þessari skemmtilegu bók.

Útgáfuform

Harðspjaldabók fyrir 0-2 ára

Fáanleg hjá útgefanda

  • 36 bls.
  • ISBN 9789935261663