Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

100 fyrstu orðin

Forsíða bókarinnar

Þessi bók er með 80 vandaða flipa til að lyfta upp. Þroskandi verkfæri til að auka orðaforða barna.

Bókin leggur grunn að læsi barna með því að kenna þeim ný orð á sama tíma og þau skemmta sér við að para saman myndir og nöfn hlutanna. Einfaldar myndir og stuttur texti auðveldar fyrstu lesendunum lærdóminn. Þau geta tekið þátt með því að lyfta flipum, svara spurningum, spreyta sig á hljóðum og læra nöfnin á hlutunum í þessari skemmtilegu bók.