Niðurstöður

  • Huginn Þór Grétarsson

100 fyrstu orðin

Þessi bók er með 80 vandaða flipa til að lyfta upp. Þroskandi verkfæri til að auka orðaforða barna.

Brandarar og gátur 6

Nei! Það dugði ekki að gefa út fimm bækur troðfullar af skemmtilegum bröndurum. Lesendur heimtuðu aðra bók! Brandarar og gátur 6! Húmor án hafta fyrir börn á öllum aldri! Öskrandi, grenjandi, verkjandi hlátur fylgir lestri bókarinnar.

Léttlestrarbók

Óvinir mínir

Bakteríur og veirur

Stuttur texti á hverri blaðsíðu auðveldar börnum lestur bókarinnar. Að klára að lesa bók fyllir þau sjálfsöryggi og stolti. Bókin hentar vel til að æfa lestur.

Sálin hans Jóns míns

Jón var ekki manna bestur í lifanda lífi. En kerlu hans þótti vænt um gallagripinn og ákvað að fara sjálf með sálina hans Jóns til himna. En skyldu þau María Mey og Jesús vilja veita honum inngöngu í himnaríki? Þessi bók inniheldur örlítið lengda útgáfu af þjóðsögu Jóns Árnasonar um Sálina hans Jóns míns.

Vondir gaurar

Þáttur 3

Hr. Úlfur og vondu, vondu vinir hans öbbuðust upp á rangan naggrís. Og þessi litli illkvittni loðbolti er í leit að hefnd. Lifa þeir þetta af? Verða þeir hetjur? Og hætta þeir að reyna að éta hver annan?