171 Ísland

Áfangastaðir í alfaraleið

Ítarleg og stórskemmtileg ferðahandbók sem veitir nýja sýn á náttúru landsins og varpar ljósi á þjóðarsöguna og þjóðarsálina. Hér er lesandinn leiddur á staði sem fram að þessu hafa verið á fárra vitorði og sýndar eru nýjar hliðar á vinsælum áfangastöðum. Ný og uppfærð útgáfa þessarar vinsælu ferðahandbókar.