Höfundur: Páll Ásgeir Ásgeirsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
171 Ísland Áfangastaðir í alfaraleið Páll Ásgeir Ásgeirsson Forlagið - Mál og menning Ítarleg og storskemmtileg ferðahandbok sem veitir nyja syn a natturu landsins og varpar ljosi a þjoðarsoguna og þjoðarsalina. Hér er lesandinn leiddur a staði sem fram að þessu hafa verið a farra vitorði og syndar eru nyjar hliðar a vinsælum afangastoðum. Ný og uppfærð útgáfa þessarar vinsælu ferðahandbókar.
Hálendishandbókin Ekið um óbyggðir Íslands Páll Ásgeir Ásgeirsson Forlagið - Mál og menning Ómissandi ferðafélagi allra þeirra sem ferðast um hálendið kemur nú út í nýjum búningi. Bókin geymir sem fyrr leiðsögn um flestar helstu hálendisleiðir, auk vegvísa um ýmsar fáfarnar slóðir í eyði- og óbyggðum landsins. Bent er á áhugaverða staði, urmul náttúruperla utan alfaraleiða og ævintýralegar gönguleiðir.