5 mínútna ævintýrasögur

Forsíða bókarinnar

Fjörugar sögur af fjölmörgum skrautlegum karakterum.

Fylgstu með Leiftri þjálfa Krúsu í kappakstri, Dóru gleyma sér í feluleik með Nemó, Vidda og Bóthildi frelsa Forka og Magga þegar hann hittir Sölla í Skrímslaháskólanum. Þessar spennandi sögur og fleiri má finna í þessari litríku ævintýrabók.

Góða skemmtun!