Höfundur: Walt Disney

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
5 mínútna FROZEN sögur Walt Disney Edda útgáfa Ævintýri í Arendell! Taktu þátt í heillandi ævintýrum Önnu, Elsu og vina þeirra í Arendell. Þessi lítríka ævintýrabók er tilvalin í sögustund fyrir svefninn eða bara hvenær sem er.
5 mínútna kósísögur Walt Disney Edda útgáfa Fallegt sögusafn með tíu hugljúfum kósísögum.
Bangsímonsögur Walt Disney Edda útgáfa Glæsilegt sögusafn með átta hrífandi sögum af Bangsímon og vinum hans.
Bílasögur Walt Disney Edda útgáfa Það er líf og fjör hjá bílunum í Vatnskassavin! Leiftur McQueen er nýi bíllinn í bænum en kynnist fljótt litríkum íbúum staðarins. Saman halda vinirnir óvænta veislu, aðstoða við löggæslu, æfa slökkviliðsstörf og hlusta á ævintýralegar sögur Króks.
Jólasyrpa 2021 Walt Disney Edda útgáfa Jólin eru komin í Andabæ! Skemmtileg lesning sem kemur öllum í hátíðarskap.
Lærum og leikum með Mikka og félögum Walt Disney Edda útgáfa Í gegnum sögur og leiki sjáum við hvernig þau eru góð hvert við annað og vanda sig við það sem þau eru að gera.
Risasyrpa - Aðalsættir Walt Disney Edda útgáfa Líf fólks af aðalsættum er yfirleitt enginn dans á rósum. Það þarf að fást við erfðamál, öfund, samsæri, landráð og hattaþjófnað. En auðvitað er vinátta, hetjudáðir, gleði og ástir líka í lífi þeirra.
Risasyrpa - Fjallaklifur Walt Disney Edda útgáfa Útivera og fjallaklifur! Ætti það ekki að vera spennandi og heilsusamlegt áhugamál? Jú, oftast ...