5 mínútna kósísögur
Fallegt sögusafn með tíu hugljúfum kósísögum.
Fallegt sögusafn með tíu hugljúfum kósísögum.
Glæsilegt sögusafn með átta hrífandi sögum af Bangsímon og vinum hans.
Í gegnum sögur og leiki sjáum við hvernig þau eru góð hvert við annað og vanda sig við það sem þau eru að gera.
Líf fólks af aðalsættum er yfirleitt enginn dans á rósum. Það þarf að fást við erfðamál, öfund, samsæri, landráð og hattaþjófnað. En auðvitað er vinátta, hetjudáðir, gleði og ástir líka í lífi þeirra.
Útivera og fjallaklifur! Ætti það ekki að vera spennandi og heilsusamlegt áhugamál? Jú, oftast ...