Niðurstöður

  • Walt Disney

5 mínútna FROZEN sögur

Ævintýri í Arendell! Taktu þátt í heillandi ævintýrum Önnu, Elsu og vina þeirra í Arendell. Þessi lítríka ævintýrabók er tilvalin í sögustund fyrir svefninn eða bara hvenær sem er.

Bílasögur

Það er líf og fjör hjá bílunum í Vatnskassavin! Leiftur McQueen er nýi bíllinn í bænum en kynnist fljótt litríkum íbúum staðarins. Saman halda vinirnir óvænta veislu, aðstoða við löggæslu, æfa slökkviliðsstörf og hlusta á ævintýralegar sögur Króks.

Jólasyrpa 2021

Jólin eru komin í Andabæ! Skemmtileg lesning sem kemur öllum í hátíðarskap.