Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

5 mínútna bílasögur

Forsíða kápu bókarinnar

Vertu klár í kappakstur! Skelltu þér á kappakstursbrautina með Leiftri og vinum hans. Leiftur hittir gamla og nýja keppinauta en vinir hans í Vatnskassavin eru aldrei langt undan.

Spennandi sögur um kappakstur, vináttu og ævintýri.