Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

5 mínútna sjávarsögur

Forsíða kápu bókarinnar

Undirdjúpin eru unaðsleg! Svamlaðu um með uppáhalds Disney-persónunum þínum! Kannaðu undirdjúpin með Aríel, syntu með Nemó og vinum hans eða svífðu um á brimbretti með Vaiönu.

10 fallegar sögur sem henta vel fyrir svefninn... eða bara hvenær sem er!