Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Á meðan við deyjum ekki

Forsíða kápu bókarinnar

Lífsreynslan er leiðarstefið í þessari fallegu og hlýju ljóðabók sem tekst þar að auki á við nokkrar áleitnustu spurningar lífsins. Náttúran er heldur ekki langt undan eins og gjarnan áður í bókum höfundar, svo og nálægð tímans í töfrandi skáldskap og einstakri orðsnilld.

Lífsreynslan er leiðarstefið í þessari fallegu og hlýju ljóðabók sem tekst þar að auki á við nokkrar áleitnustu spurningar lífsins. Náttúran er heldur ekki langt undan eins og gjarnan áður í bókum höfundar, svo og nálægð tímans í töfrandi skáldskap og einstakri orðsnilld.