Að breyta heiminum

Forsíða bókarinnar

Marko og Stella, litla systir hans, eru skyndilega stödd á skrítnum stað.

Marko hefur á tilfinningunni að eitthvað slæmt hafi gerst en man ekki hvað. Hann leitar að leiðinni heim og rekst þá á ýmsar furðuverur, eins og Rösk, Verkil og Beru, sem búa yfir leyndum hæfileikum. Furðuverurnar vilja gera vistinasem besta fyrir systkinin og leiða Marko í rétt átt.

Að breyta heiminum er ævintýraleg saga um að finna eigið hugrekki - og í leiðinni jafnvel tilganginn með öllu saman.