Vinkonur Bekkjardrottningin
Jósefína er alveg ákveðin í að vilja ekki vera með vinkonum sínum í sjötta bekk og reynir að fá foreldra sína til að leyfa sér að skipta um skóla. En hvað með Lúkas, sætasta strákinn í skólanum, sem vill endilega að hún verði kyrr? Og er hún tilbúin til að missa vinkonur sínar að eilífu?