Æ-æ, Nikó – Í sundi

Tog- og flipabók

Forsíða kápu bókarinnar

Það er ekki alltaf auðvelt að læra að synda! Hjálpaðu Nikó að finna sundskýluna, skvetta og synda með vinum sínum í þessari þroskandi bók fyrir yngstu börnin. Tog- og flipabók sem eflir hreyfifærni. Einnig í bókaflokknum um Nikó: Æ-æ, Nikó - Háttatími.