Litli prinsinn – myndabók
Byggð á sögu Antoine de Saint-Exupéry
Litli prinsinn er hugljúf perla með sígildan boðskap um það sem er mikilvægast í lífinu. Í þessari glæsilega myndskreyttu bók er sagan löguð að börnum og hefur fangað hjörtu ungra lesenda víða um lönd. Fegurðin býr í hinu leynda ...