Vinagisting
Fyrsta Múmínbókin mín
Múminsnáðinn og Snabbi eru að gera allt tilbúið fyrir fyrstu vinagistinguna sína. En þegar þeir ætla að fara að sofa verða þeir svolítið smeykir.
Fyrsta Múmínbókin mín
Múminsnáðinn og Snabbi eru að gera allt tilbúið fyrir fyrstu vinagistinguna sína. En þegar þeir ætla að fara að sofa verða þeir svolítið smeykir.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Múmínálfarnir Fyrstu 100 orðin Flipabók | Tove Jansson | Ugla | Það er gaman að læra fyrstu 100 orðin með Múmínálfunum í þessari skemmtilegu og fallegu flipabók. Ein af hinum sívinsælu Múmínálfabókum sem byggðar eru á sköpunarverki Tove Jansson. |
Þjóðbúningur verður til | Margrét Gunnarsdóttir | Ugla | Íslenski þjóðbúningurinn er sprottinn úr þjóðlegum og alþjóðlegum farvegi í senn. Saga hans veitir innsýn í íslenska menningu. Brúðarbúningur með ríkulegu kvensilfri og háum faldi á höfði var glæstasta gerð búningsins. Horfið er á vit fortíðarinnar, m.a. til sumarsins 1809 þegar dýrmætasti faldbúningurinn, sem varðveist hefur, var í sviðsljósinu. |