Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með
fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort
bókin sé fáanleg.
Aldrei snerta hákarl
Börn og fullorðnir finna sameiginlega snertifleti á þessum litskrúðugu og heillandi verum. Góða skemmtun við að snerta dýrin sem búa í sjónum ... ef þú þorir! Skemmtileg barnabók fyrir þau allra yngstu.