Heyrðu Jónsi Allt í köku

Forsíða bókarinnar

Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, hennar Binnu B. Í þessari bók ákveða Jónsi og Binna að taka upp matreiðsluþátt. Ætli þau séu góðir bakarar?

Bækurnar um Jónsa henta vel fyrir yngstu lesendurna.