Höfundur: Sally Rippen

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Heyrðu Jónsi Allt í köku Sally Rippen Rósakot Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, hennar Binnu B. Í þessari bók ákveða Jónsi og Binna að taka upp matreiðsluþátt. Ætli þau séu góðir bakarar? Bækurnar um Jónsa henta vel fyrir yngstu lesendurna.
Binna B Bjarna Besta hlutverkið Sally Rippen Rósakot Í þessari bók er bekkurinn á leið í dýragarðinn. Binna er umsjónarmaður og reynir að halda röð og reglu. Eru ekki örugglega allir að hlusta á hana? Bækurnar um Binnu B henta vel fyrir yngstu lesendurna.
Björgum býflugunum Sally Rippen Rósakot Binna er snjöll og sjálfstæð stelpa sem veit hvað hún vill. Hún og besti vinur hennar, hann Jónsi, eru uppátækjasamir krakkar. Í þessari bók langar Binnu að taka þátt í að bjarga plánetunni og fær frábæra hugmynd. En hvers vegna er Jónsi ekki sáttur? Bækurnar um Binnu eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára + með stóru letri og góðu línubili.
Boðskortið Sally Rippen Rósakot Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, hennar Binnu B. Í þessari bók er Jónsa er ekki boðið í afmæli hjá Rebekku! Eru þau ekki vinir lengur? Bækurnar um Jónsa eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára + með stóru letri og góðu línubili.
Fúll nágranni Sally Rippen Rósakot Binna er snjöll og sjálfstæð stelpa sem veit hvað hún vill. Hún og besti vinur hennar, hann Jónsi, eru uppátækjasamir krakkar. Í þessari bók skoppaði nýi boltinn hennar Binnu yfir girðinguna hjá fúla nágrannanum. Heldurðu að hún fái hann einhvern tímann aftur? Bækurnar um Binnu eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára + með stóru letri og góðu línubili.
Heyrðu Jónsi Galdur í garðinum Sally Rippen Rósakot Jónsi er hlédrægur strákur sem þarf að takast á við alls konar áskoranir, stundum með hjálp besta vinar síns, hennar Binnu B. Í þessari bók fann Jónsi púpu í garðinum og bíður spenntur eftir því að fiðrildið skríði út. En er þetta örugglega fiðrildapúpa? Bækurnar um Jónsa henta vel fyrir yngstu lesendurna.
Binna B Bjarna Safnar peningum https://verslun.rosakot.is/collections/binna-b-bjarna/products/binna-b-bjarna-safnar-peningum Sally Rippen Rósakot Í þessari bók langar Binnu mikið í bangsakanínu en hún á ekki næga peninga. Hún fær sér ýmsa aukavinnu og sem betur fer hjálpar Jónsi vinur hennar til. Bækurnar um Binnu B henta vel fyrir yngstu lesendurna.
Viltu vera með mér? Sally Rippen Rósakot Í þessari bók leikur Jónsi við Axel þegar Binna er veik. Það er mjög gaman hjá þeim, en hvað gerist þegar Binna hressist og mætir aftur í skólann? Bækurnar um Jónsa eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára + með stóru letri og góðu línubili.