Allt og sumt

Forsíða bókarinnar

Eitthundrað stökur og spökur. Athugasemdir, hugleiðingar, stemmningar um nokkurn veginn hvað sem er. Eða eins og segir í lokaerindi bókarinnar:

Ég hef ort heitt og kalt

um hátt og lágt – sprækt, hrumt.

Ort hef ég um allt

en þó mest um sumt.