Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Allt og sumt

  • Höfundur Þórarinn Eldjárn
Forsíða bókarinnar

Eitthundrað stökur og spökur. Athugasemdir, hugleiðingar, stemmningar um nokkurn veginn hvað sem er. Eða eins og segir í lokaerindi bókarinnar:

Ég hef ort heitt og kalt

um hátt og lágt – sprækt, hrumt.

Ort hef ég um allt

en þó mest um sumt.