Niðurstöður

  • Þórarinn Eldjárn

Rím og roms

Barnaljóðabækur Þórarins og Sigrúnar Eldjárn hafa glatt kynslóðir íslenskra barna. Þessi fallega bók geymir nýjar og skemmtilegar vísur um kaldar og heitar krumlur, heilagar kýr, kubba, tröll og margt, margt fleira. Hver opna er prýdd fjörugum myndum sem endalaust er hægt að skoða. Óskabók fyrir litla og stóra ljóðaorma.

Umfjöll­un

Átta stór­skemmti­legar og listilega stílaðar sögur úr fortíð og samtíð frá meistara smásögunnar. Þórarinn Eldjárn er fundvís á for­vitni­leg sjónarhorn og fjallar hér af glögg­skyggni um fólk og furður fyrr og nú – og ljóstrar upp um ýmislegt sem legið hefur í þagnargildi. Sögu­persón­urnar eru eftirminnilegar, viðfangs­efnin fjölbreytt og húmor...