Almanak HÍÞ 2025
Ásamt árbók 2023
Hér er 151. árgangur Almanaks Hins íslenska þjóðvinafélags ásamt árbók. Auk dagatals flytur almanakið margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Almakinu fylgir Árbók 2023 þar sem rakin eru helstu tíðindi ársins á ýmsum sviðum íslensks mannlífs.
Hér er 151. árgangur Almanaks Hins íslenska þjóðvinafélags ásamt árbók. Auk dagatals flytur almanakið margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Almakinu fylgir Árbók 2023 þar sem rakin eru helstu tíðindi ársins á ýmsum sviðum íslensks mannlífs.