Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Amma slær í gegn

  • Höfundur Gunnar Helgason
Forsíða kápu bókarinnar

Listakonan amma Köben slær í gegn og vill bjóða allri fjölskyldunni í heimsókn. Hljómar vel, hvað gæti klikkað? Tvíburarnir kunna þó ekki á kopp (Stella verður að redda því eins og öðru) og svo er nýi danski kærasti ömmu full-fáklæddur fyrir þeirra smekk. Þessi bók ætti eiginlega að heita Amma Köben og mesta rugl í heimi!