Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Andvari 2023

  • Ritstjóri Ármann Jakobsson
Forsíða bókarinnar

Aðalgrein Andvara 2023 er um Guðrúnu Helgadóttur (1935–2022), alþingismann og rithöfund, eftir Sigþrúði Gunnarsdóttur. 10 aðrar greinar eru í riti ársins.