Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ást og hatur Ellu Maise

Forsíða kápu bókarinnar

Bækurnar Að hata Adam Connor og Að Elska Jason Thorne hafa fangað hjörtu lesenda með rómantískum og lostafullum lýsingum. Í þessum sjóðheitu Booktok bombum er kímni, þrá og kynlífi blandað saman á krassandi hátt sem kveikir í lesendum og heldur þeim límdum við sögurnar.