Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bangsímonsögur

Forsíða bókarinnar

Glæsilegt sögusafn með átta hrífandi sögum af Bangsímon og vinum hans.

Þeir lenda í allskonar ævintýrum en læra líka ýmislegt um umhyggju og samvinnu og hvað það er að sakna vina sinna þegar þeir eru fjarerandi.