Niðurstöður

  • Jón St. Kristjánsson

Bara móðir

Lífið á Barrey gengur sinn vanagang hjá Ingrid og öðrum eyjarskeggjum en dag einn eignast Kaja dóttir hennar nýjan leikfélaga þegar Matthías litli kemur en stuttu síðar hverfur faðir hans á dularfullan hátt. Bara móðir gerist á eftirstríðsárunum í Noregi þegar dimmur skuggi stríðsins er enn merkjanlegur. Þetta er fjórða bókin í sagnaflokkinum um Ingrid Barrey og fól...

Natríumklóríð

Natríumklóríð er níunda bók Jussi Adler-Olsens um Deild Q í dönsku lögreglunni. Hálfgerð tilviljun veldur því að gömul mál sem höfðu verið flokkuð sem sjálfsvíg eða óhöpp koma til rannsóknar að nýju og fyrr en varir byrjar óhuggulegt mynstur að taka á sig mynd. Bókaflokkurinn um deild Q hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim undanfarin ár og hér glíma Carl M...