Afi minn með augun þrjú
Stutt, myndskreytt saga handa ungum börnum. Í myndunum má lengi sjá eitthvað nýtt, svo gífurlega margt er þar á kreiki.
Stutt, myndskreytt saga handa ungum börnum. Í myndunum má lengi sjá eitthvað nýtt, svo gífurlega margt er þar á kreiki.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Baukað og brallað í Skollavík | Guðlaug Jónsdóttir | Bókafélagið | Í Skollavík situr enginn aðgerðalaus, þar er nóg að gera þótt engir vegir liggi þangað og símasamband náist aðeins á einum hól. Nú hefst allskonar bauk og brall - stíflugerð í ánni, sandkastalasmíð og vegalagning í fjörunni. |
| Eftirlætisréttir Eddu | Edda S Jónasdóttir | Gamla bláa húsið | Edda hefur haft áhuga á mat og matargerð í tugi ára og viðað að sér fróðleik og uppskriftum úr ýmsum áttum og lagað að sínum smekk. Fjölskylda hennar og vinir hafa fengið að njóta alls konar kræsinga sem hún hefur töfrað fram. Eftirlætisréttir Eddu eru hollur og bragðgóður heimilismatur sannkallaðir veisluréttir. Verði ykkur að góðu. |
| Flagsól | Melkorka Ólafsdóttir | Forlagið - Mál og menning | Í þessari undurfallegu myndskreyttu ljóðabók fáum við að kynnast leyndarlífi íslenskra sveppa. Raddir þeirra berast okkur úr skógarbotninum og vegkantinum, af trjábolum, greinum og steinum; við kynnumst sveppum sem skjóta, springa, seyta, fettast og brettast, trega og syrgja, daðra og elska. Á fjórða tug vatnslitamynda eru í bókinni. |
| Ótrúlegt en satt Ævintýri Dísu og Stjörnu | Þórdís Kjartansdóttir og Þórdís Lára Sigurðardóttir | Bókafélagið | Dísa, sem er sjö ára fimleikastelpa, þráir ekkert heitar en að eignast hund. Óskin rætist og vegna ótrúlegra hæfileika voffans lenda þær saman í miklum ævintýrum sem fara með þær alla leið til Hollywood. Stórskemmtileg og sérlega fallega myndskreytt bók sem bæði vermir og kætir. |