Bíb-bíb! Depill á ferðinni

Bók með hljóðum

Forsíða bókarinnar

Bíb-bíb! Hér kemur Depill á leikfangabílunum sínum.

Komdu út að leika í uppáhaldsfarartækjunum hans Depils.

Og ýttu á takkana til að heyra í þeim hljóðið.