Höfundur: Jakob F. Ásgeirsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Depill – Bók og bangsi í kassa Eric Hill Ugla Hvar er Depill? Í þessu fyrsta ævintýri Depils geta börnin tekið þátt í leitinni að hinum fjöruga og skemmtilega hvolpi með því að lyfta flipunum á hverri síðu og athuga hvað leynist undir þeim. Eftirlætis flipabók allra barna í fallegum gjafakassa ásamt krúttlegum og mjúkum Depils-bangsa.
Depill heimsækir afa og ömmu Eric Hill Ugla Í þessari bók fer hvolpurinn fjörugi og skemmtilegi í heimsókn til afa og ömmu. Lyftið flipunum til að sjá hvað Depill og afi og amma gerðu sér til skemmtunar.
Depill í leikskólanum Eric Hill Ugla Ávaxtastundin er að hefjast ... En hvar er Depill? Lyftu flipunum og gáðu hvað þú sérð! Í þessari skemmtilegu bók bregður hvolpurinn fjörugi sér á leik í leikskólanum.
Depill – Límmiðabók Eric Hill Ugla Í þessari bók er fjöldi skemmtilegra mynda sem börnin geta skreytt enn frekar með límmiðum. Þeim er boðið með Depli út að leika í snjónum, rigningunni, rokinu og sólskininu. Þau fara líka með Depli og vinum hans að máta búninga fyrir grímuball. Allt fullt af límmiða-GAMNI!
Depill – Stóra límmiðabókin í fríið Eric Hill Ugla Alls konar verkefni sem halda vinum Depils glöðum og kátum í fríinu. Og allir fá gullstjörnu fyrir rétt svör! Í þessari bók eru ótal límmiðar, myndir til að lita og skemmtilegar þrautir. – Slástu í för með Depli og vinum hans í frábæru límmiða-gamni!
Múmínálfarnir - Stóra flipabókin Tove Jansson Ugla Velkomin í Múmíndal!Lyftu flipunum á hverri blaðsíðu í þessari RISA bók og kynnstu Múmínálfunum, uppgötvaðu liti og tölur og finndu líka fyrstu orðin.Og síðan, eftir viðburðaríkan og skemmtilegan dag, segirðu góða nótt við Múmínálfahúsið ...