Bílamenning

Akstursgleði liðinnar aldar í máli og myndum

Ómissandi verk fyrir alla bílaáhugamenn. Hér eru bílar almennings, lögreglu og slökkviliðs; trukkar jafnt sem eðalvagnar, jeppar, vörubílar og húsbílar. Fjallað er um fjölmargt tengt bílum, svo sem bensín- og smurstöðvar, verkstæði, hjólhýsi og leikföng, að ógleymdri vega- og gatnagerð. Bókina prýða rúmlega þúsund ljósmyndir. Sannkallað stórvirki!